Færsluflokkur: Lífstíll

Hafnarfjörður - Garðabær- Álftanes- Hafnarfjörður

Í glampandi sól og hita en þó nokkru roki hlupu Magga og Þórdís kl. 1O.15 á laugardagsmorgni Garðabæinn með slaufum. Hlaupinn var hefðbundinn Garðarbæjarhringur að viðbættu öllu Arnarnesinu og svo hlaupið sem leið lá eftir sjálandinu út á Álftanes, þar...

Hlaup í sveitinni

Ég var í 3ja daga "hvíldardvöl" í veiðihúsi við Dunká á Snæfellsnesi. Hljóp þar 10 km á þriðjudag 22/7 og svo 7 km í dag 24/7 08. Hverjar ætla að hlaupa á laugardag ? Þórdís

Norðurbær með hraði

Mætar, Bryndís, Þóra-Hrönn og Magga. engin okkar var í stuði fyrir brekkuhlaup því var ákveðið að taka Norðurbæinn með hraði. Rúnturinn var ca. 6 km langur. Á síðustu metrum tók ein Búkollan sprettinn heim með hraði átti visst fund með páfa þegar heim í...

Hetjan hún Þóra Hrönn

Þú ert ótrúlega dugleg Þóra-Hrönn , ég hljóp ekki á Laugardag né mánudag. Er í miklum framkvæmdum heima fyrir, búin að vera eftir að hafa verið "á juðaranum" í 3 sólarhringa. Verkjaði í fótum og höndum. Mæti hress og til í slaginn á morgun þriðjudag....

Setbergið

Langaði ekki mikið út í rigninguna en lét mig hafa það og fór hring í Setberginu. Fór hægt yfir en náði 5 km. Það er einhver þreyta í mér eftir síðustu viku sem skal verða búin á morgun. Vonast til að sjá einhverjar hlaupadrottningar þá. Kveðja, Þóra...

Hafnarfjörður - Garðabær - Álftanes

Þórdís og Þóra Hrönn hlupu í dag í alveg æðislegu veðri. Við hittumst við undirgöngin eins og búið var að ákveða kl. rétt rúmlega 10:00. Við tókum stefnuna á Garðabæinn og svo var það meðfram sjónum í Arnarnesinu og út á Álftanes. Ég var ákveðin í að...

Áslandið

Mætar Bryndís, Ingileif, Magga, Þórdís og Þóra-Hrönn, Hlaupið var Áslandið í 17 stiga hita og logni. Hraðinn góður,eftir brekkurnar var tekin rúnturinn kringum Ástjörnina og síðan niður í bæ. Vegalengdin var 7.6 km á misjöfnum hraða. Núna eru allar...

Brekkur í dag ?

Hverjar ætla að hlaupa brekkur í dag kl. 17.30 ???

Búkollur bauluðu hátt í dag

Mætar voru Brýndís, Ingileif, Magga og Þóra-Hrönn, jæja, það var baulað í brekkunum í dag. Farið var upp Öldugötu með öllum krafti 3 sinnum, síðan var farið upp Brekkugötuna -þar biðu Flensborgartröppurnar eftir okkur. 4x upp var látið duga að þessu...

Norðurbærinn

Magga og Þóra Hrönn hlupu Norðurbæinn 7 km. Veðrið leit ekki vel út í byrjun en í Norðurbænum er svo mikið skjól. Við vorum á ágætum hraða allan tímann. Á morgun eru það brekkur. Kveðja, Þóra Hrönn

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband