Færsluflokkur: Lífstíll

Áslandsbrekkur í frábæru veðri

Bryndís, Soffía og Þóra Hrönn hlupu kl. 10:00 í morgun þar sem það hentaði okkur öllum. Undirrituð sá fram á að vera upptekin við vinnu eitthvað fram eftir degi. Veðrið var alveg frábært og efst í Áslandinu gladdi útsýnið augað. Það var ekki leiðinlegt...

Blautur Garðabær !

Við Þóra Hrönn hlupum góðan hring í Garðabænum í morgun, 10 km. Fengum á okkur væna dembu á síðustu metrunum og urðum vel blautar. Þóra Hrönn mun eflaust halda hlaupaplaninu en sjálf er ég á leið til Köben á morgun og kem ekki aftur fyrr en eftir 10...

Reykjavíkurmaraþon-2008

Sælar Búkollur, til hamingju með daginn......okkur tókst þetta. Við Anne-Marie vorum mjög ánægðar með hlaupið. Lögðum á stað með pace upp á 5.45 , ég fattaði svo þegar við vorum búnar að hlaupa 1,3 km að ég hafði aldrei startað klukkunni. Jæja okkur...

Lake George New York

Hæ allar Búkollur, Nú er ég komin á stað sem heitir Sagamore við Georgs vatn í norðanverðu New York fylki. Ég fór út að hlaupa í morgun og tók 10 km. Það var svo heitt að ég fékk salt í augun. En hér er mjög fallegt og mjög gaman að hlaupa meðfram...

New York

Eg er stodd i New York og var svo vitur ad taka med mer hlaupaskona. Tegar eg kom ut i morgun snemma ad eg helt ta var buid ad loka Park Avenue fyrir allri bilaumferd.Tetta gerir borgin fyrir ibuana trja laugardaga i agust. Eg hljop upp i Central Park og...

Setbergshringur

Ingileif og Þóra Hrönn hlupum Setbergshring í gær í blíðskaparveðri. Bryndís lét vita að hún væri í göngu og hefði tafist í berjamó. Eitthvað hefur komið upp á hjá Möggu því hún kom ekki. Þórdís tók morgunskokk og gaf skýrslu. Við hlupum frekar hratt...

Garðabær

Bryndís, Ingileif og Þóra Hrönn hlupu í Garðabæinn í mjög þægilegu veðri. Þetta er 10 km hringur og vorum við bara á nokkuð góðum hraða. Magga ætlaði að hlaupa seinna um daginn. Við ætlum að fara Setbergið á morgun kl. 17:30. Kveðja, Þóra...

Garðabær - Álftanes

Hæ allar Búkollur og þú líka Brúnkolla ef þú lest þetta. Ég undirrituð kom úr veiðiferð í gær og rétt náði að þvo af mér slorið áður en farið var á tónleika með Eric Clapton. Ég fíla karlinn í ræmur. Í morgun hlupum við 5 saman. Bryndís, Ingileif,...

Brekkur

Í gær þann 8.ágúst hlupu Bryndís, Ingileif, Hlín Þórhallsdóttir og Eva, vinkona Ingileifar sem hefur verið að hlaupa með hlaupahópnum á Völlunum. Við hlupum á þægilegum hraða Áslandshringinn, 7 km í góðu veðri. Hittumst svo vonandi sem flestar á...

Garðabær

Sælar allar Búkollur, Ég hljóp Garðabæjarhringinn og var hann 10 km hjá mér. Veðrið var eins og eftir uppskrift. Nú styttist í Reykjavíkur-hálfmaraþon og verð ég að viðurkenna að ég er að verða svolítið stressuð. Ég hef verið að gera svo margt annað en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband