Færsluflokkur: Lífstíll
Ég hljóp á laugardaginn (í gær) frá Bárukoti sem er neðst í Landbrotinu fyrir austan og upp á tjaldstæðið á Kirkjubæjarklaustri. Sigurjón hljóp með mér fyrstu 3 km en fór svo til baka til að ná í bílinn. Garmurinn minn stóð í 16.37 km þegar á tjaldstæðið...
Lífstíll | 13.7.2008 | 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ingileif,Magga og Þórdís lögðu í hann kl.10.00,stefnan var Garðabær það var ágætis veður fyrstu 2-3 km svo fór að rigna eins og hellt hafi verið úr fötu. Hringurinn var því ótrúlega þungur yfirferðar, fötin límdust við mann og allar búnar að fá nog eftir...
Lífstíll | 12.7.2008 | 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heilar og sælar, við Þóra Hrönn fórum Áslandið í yndislegu veðri. Fórum þetta á nokkuð jöfnum hraða og mældist túrinn 7.3km. Næst er það garðabærinn á laugardag kl.10. kveðja Magga
Lífstíll | 10.7.2008 | 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Magga, Þóra Hrönn og Fluga tóku einn hring í Garðabænum. Veðrið var mjög gott og má segja að það hafi verið of heitt. En við vorum á þægilegum spjallhraða og töluðum mikið um mat. Magga var með þvílíkar uppskriftir sem verða prófaðar fljótlega. Þær...
Lífstíll | 8.7.2008 | 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þá erum við komnar með bloggsíðu sem allir virkir hlaupagikkir í hópnum hafa aðgang að. Einnig væri gaman að setja inn myndir þegar einhver hefur það frumkvæði að taka myndavélina með í ferðum okkar. kveðja magga Hæ stelpur, Þá er ég komin heim eftir...
Lífstíll | 3.6.2008 | 23:09 (breytt 29.6.2008 kl. 16:36) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)