Færsluflokkur: Lífstíll

GARÐABÆR - HRAFNISTA

Það var dimmt í morgun þegar gæsirnar flugu gargandi yfir húsið hjá mér en ég bauð þeim nú samt kurteislega góðan daginn. Heyrði ekkert frá Möggu og gerði ráð fyrir að hún vildi sofa svo ég skokkaði ein af stað. Fór gamla Garðabæjarhringinn með viðkomu...

SETBERG -ÁSLAND

Það er svo skrýtið þegar maður er að koma sér af stað þá virðist veðrið alltaf vera eitthvað svo kalt og dimmt en svo þegar út er komið er oftar en ekki hið besta veður. Þannig var það í morgun. Ég ákvað að lengja Áslandshringinn með því að fara...

SLÉTTUHLÍÐ

Hæ allar Búkollur nær og fjær, Minna hefur verið um skrif en hlaup undanfarið. Ég, Magga og Fluga (ferfættlingur) hlupum upp í Sléttuhlíð í gær. Veðrið var himneskt. Það var -4°C en algjör stilla. Það var svo falleg birta í loftinu og vorum við í góðum...

Hingað og ekki lengra !!!!!!

Heilar og sælar Búkollur!!!! Vaknaði í morgun og hugsaði með mér........ HINGAÐ OG EKKI LENGRA !!!!!!! Nú skaltu með illu eða góðu koma þér í hlaupagallann og út. Veðrið var gott og viti menn það tókst. Ég tók Flugu með þar sem Þóra Hrönn var nýbúin að...

Búkollur á spretti

Sælar, magga og Ingileif tóku sprettinn tvisvar í síðustu viku. Magga fór svo erlendis og var ætlunin að hlaupa í kvöld mánudag. Veðrið ógeðslegt , stuðið ekkert , ekki skrítið þar sem þjóðarbúskapurinn stefnir í kaf, staðreyndir þessar urðu til þess að...

Laugardagur - Garðabær

YES stelpur ég náði markmiði vikunnar sem áttu að verða 30 km. Við Bryndís fórum Garðabæjarhringinn í morgun en hann er 10 km. Veðrið var gott en það ringdi á okkur síðustu metrana. Við skiptum liði þegar 5 km voru komnir því við vorum ekki alveg á sama...

Föstudagstúr

Sælar allar, Kom heim frá Köben á þriðjudagskvöldið var. Fín ferð, blanda af vinnu og fríi. Heima beið svo vinnan og allt hitt....ég sé að þið hafið verið duglegar að hlaupa, maður verður bara hálf abbó...Ég á erfitt með að hlaupa í fyrramálið þannig að...

Norðurbær

Ég og Bryndís hlupum öfugan hring í Norðurbæinn. Rétt rúma 6 km en Bryndís hljóp að heiman svo hún hefur nú fengið fleiri km. Þetta var ágætt hjá okkur. Það ringdi á okkur en annars var mjög heitt. Eitthvað var ég lúin þegar heim kom því ég sofnaði í...

Setbergshringur í roki

Ég hljóp Setbergshring áðan og var ein á ferð. Magga var að fara á leik með Höllu dóttur sinni og Bryndís var eitthvað upptekin. Ég var með vindinn í fangið til að byrja með en í bakið á leiðinni heim sem var auðvitað mjög jákvætt. Svo var ég að hlusta á...

Garðabær - 13,3 km

Það var hálfeinmanalegt að fara út í rigninguna í morgun og vita að Ingileif væri í CPH og engin önnur væri að fara að hlaupa. En það stytti fljótlega upp og hlaupalagið varð léttara. Ég fór smá slaufur í Garðabænum og svo út á Álftanes og þegar allt var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband