Veðrið var alveg frábært og mikil þátttaka. Það var eitthvað skrýtið að koma í mark því það var löng biðröð í það. Garmurinn minn stóð í 1.0052 en ég var eitthvað að væflast áður en ég slökkti. Ætla að sjá hvað flögutími er. En ég held að allt puðið í vetur hafi skilað sér. Ég óska Búkollum og Byltum gleðilegs ár og þakka fyrir hlaupin á árinu sem var að líða.
Kveðja,
Þóra Hrönn
Athugasemdir
Glæsilegt hjá þér Þóra Hrönn, gangi þér í hlaupunum. Bryndís
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942, 1.1.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.