Reykjavíkurmaraþon-2008

hasjda_027[1] Sælar Búkollur, til hamingju með daginn......okkur tókst þetta. Við Anne-Marie vorum mjög ánægðar með hlaupið. Lögðum á stað með pace upp á 5.45 , ég fattaði svo þegar við vorum búnar að hlaupa 1,3 km að ég hafði aldrei startað klukkunni. Jæja okkur tókst að halda þessum hraða upp að 17 km  þá fór að hægja aðeins á okkur. Við 19 km mæti ég veggnum gat ekki séð nokkurn tilgang með að klára þetta hlaup og reyndi að sannfæra mig um að það væri bara allt í lagi að labba síðustu tvo km. Anne-Marie tók fram úr mér og það varð mér ákv. hvatning. Við seðlabankahúsið var ég orðin nokkuð góð og gaf allt sem ég átti eftir. Við komum svo í mark á ca.2.03 og sú gamla marði að koma í mark á 2.05.30.

kveðja Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vááá.........

 

Brúnkolla (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband