New York

Eg er stodd i New York og var svo vitur ad taka med mer hlaupaskona. Tegar eg kom ut i morgun snemma ad eg helt ta var buid ad loka Park Avenue fyrir allri bilaumferd.Tetta gerir borgin fyrir ibuana trja laugardaga i agust. Eg hljop upp i Central Park og eitthvad inn i hann og tar var annad hlaup i gangi. Tetta var otrulega gaman. Garmurinn minn kom aldrein inn sennilega vegna allra hahysanna herna. Eg hljop i 50 min og var alsael.

Kvedja ur stora eplinu

Thora Hronn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert nú meiri hlaupaskvísan !!! ég sé þig ljóslifandi fyrir mér skokkandi í Central Park, fín og flott. Sjálf hljóp ég gamla góða Garðbæinn með Hlín minni á milli þess sem ég sinnti skyldum mínum á vaktinni. Hringurinn okkar Hlínar var 10 km á hraðnum 1,05. Ætla að taka því rólega í hlaupum á morgun og taka svo einn léttan á þriðjudag. Við sjáumst svo á föstudaginn hressar og sprækar. Kær kveðja í stóra eplið, Ingileif.

ingileif Malmberg (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband