Í glampandi sól og hita en þó nokkru roki hlupu Magga og Þórdís kl. 1O.15 á laugardagsmorgni Garðabæinn með slaufum. Hlaupinn var hefðbundinn Garðarbæjarhringur að viðbættu öllu Arnarnesinu og svo hlaupið sem leið lá eftir sjálandinu út á Álftanes, þar var farið yfir hjá Garðarholti. Þórdís hljóp svo heim til sín alls 16,5 km en Magga fór alla sjávarlengjuna með einhverri slaufu til síns heima alls 19,3 km. Ánægðar með hlaupið fórum við inn í helgina.
Þórdís
Flokkur: Lífstíll | 26.7.2008 | 16:48 (breytt kl. 16:50) | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ, Ég er komin úr 10 daga fríi sem ég notaði til þess að keyra 4hjól um miðhálendi Íslands. Hljóp laugardaginn 26.07 10 km í Landbrotinu og síðan ekkert meir. Ætla að hlaupa mjög stutt seinna í dag svona rétt til að liðka mig og sjá hver staðan á mér er. Kveðja, Þóra Hrönn
þóra hrönn njálsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 12:01
Hæ aftur, Við erum alltaf að tala um km svo best er að láta það fylgja hér að ég fór 1450 km á 4hjólinu. Kveðja, Þóra Hrönn
þóra hrönn njálsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.