Búkollur eru konur 40 og eitthvað sem hlaupa sér til ánægju
HLAUPADAGSKRÁ
mánudag;Garðabær 11.3 km
Þriðjudag;Brekkur
fimmtudag; Áslandið 7.3 km
laugardag; Garðabær 15 Km og lengra
Hlaupið er alla daga frá gamla Lækjaskóla kl 17.30
Skráðar Búkollur
Ingileif
Magga
Þórdís
Þóra-Hrönn
Næsta hlaup hjá búkollum
Reykjavíkurmaraþon þann 23 Ágúst
Athugasemdir
Hljóp með Hlín minni Garðabæjarhringinn, lögðum af stað um leið og Magga og Þóra Hrönn komu í mark. Garðabærinn var eins og alltaf hressandi og bara fínt að fá úðann í fangið meðfram ströndinni. Veit ekkert með tímann enda engin klukka með í för. Mæti í brekkur á morgun.
Kveðja, Ingileif.
ingileif Malmberg (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:06
Hvernig væri nú að þið Búkollur myndu skrá alla kílómetrana á www.hlaup.com - miklu betri yfirsýn og þið verðið komnar í brjálað keppnisskap.
Annars er skráning í Reykjavíkur-maraþon byrjuð á www.marathon.is - best að skrá sig í hálft sem fyrst.... allar afsakanir ekki teknar gildar ;o)
Kveðja,
Brjálaða tengdadóttirin.
Magga Tryggva (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.