Ingileif,Magga og Þórdís lögðu í hann kl.10.00,stefnan var Garðabær það var ágætis veður fyrstu 2-3 km svo fór að rigna eins og hellt hafi verið úr fötu. Hringurinn var því ótrúlega þungur yfirferðar, fötin límdust við mann og allar búnar að fá nog eftir tæpa 12 km.
Athugasemdir
Já þetta var vægast sagt BLAUTTTT...Magga hin fráa á fæti tók á rás þegar líða tók á hringinn og við Þórdís hlupum blautar og þungar í kjölfarið og enduðum á því að hlaupa heim til Þórdísar á Heiðvanginn þaðan sem hún skutlaði mér heim á Lækjargötu. Ég er enn að ná upp hita í skrokknum en þetta var samt frábært a.m.k. eftir á ..... kv. Ingileif.
Ingileif Malmberg (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.