Garðabær í góða veðrinu

Magga, Þóra Hrönn og Fluga tóku einn hring í Garðabænum. Veðrið var mjög gott og má segja að það hafi verið of heitt. En við vorum á þægilegum spjallhraða og töluðum mikið um mat. Magga var með þvílíkar uppskriftir sem verða prófaðar fljótlega. Þær virkuðu allavega mjög auðveldar. Þegar á Austurgötuna var komið stóð 12,2 km á garminum mínum. Eftir teygjur í garðinum og sturtu líður mér bara mjög vel. Það verður svo Áslandið á fimmtudag.

Kveðja,

Þóra Hrönn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, ræddi við Þórdísi henni leyst vel á vetrarplanið okkar. Fundur verður haldinn í lok sumars til að neggla prógrammið endanlega niður. Sjáumst á fimmtudag

magga

magga (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband